Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- stjórnun og rekstur stofu
- ENSKA
- practice management
- Svið
- menntun og menning
- Dæmi
- [is] Í rannsókninni um tannlækna () var bent á eftirfarandi almennt viðurkenndar framfarir á sviði vísinda og tækni í námsáætlunum í aðildarríkjunum og EFTA-ríkjunum sem endurspeglast ekki eða ekki nægilega vel í gildandi lágmarkskröfum um menntun sem settar eru fram í tilskipun 2005/36/EB: ígræðslufræði, öldrunartannlækningar, þverfagleg samvinna við umönnun, lýðtannheilsa samfélagsleg munnheilsa, stjórnun og rekstur stofa, erfðafræði og genamengjafræði
- [en] The study on dental practitioners() identified the following generally acknowledged scientific and technical advancements in training programmes in Member States and EFTA States that were not represented or not sufficiently represented in the current minimum training requirements set out in Directive 2005/36/EC: implantology, gerodontology, interprofessional collaborative care, dental public health community oral health, practice management, genetics and genomics, immunology, regenerative medicine/dentistry and digital technology in dentistry.
- Rit
-
[is]
Framseld tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/782 frá 4. mars 2024 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/36/EB að því er varðar lágmarkskröfur um menntun hjúkrunarfræðinga í almennri hjúkrun, tannlækna og lyfjafræðinga
- [en] Commission Delegated Directive (EU) 2024/782 of 4 March 2024 amending Directive 2005/36/EC of the European Parliament and of the Council as regards the minimum training requirements for the professions of nurse responsible for general care, dental practitioner and pharmacist
- Skjal nr.
- 32024L0782
- Aðalorð
- stjórnun - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
