Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögbundinn varasjóður
ENSKA
statutory reserve
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Nýju aðildarríkin skulu greiða framlag í lögbundinn varasjóð og til þeirra sjóða sem jafngilda varasjóðum, í samræmi við stöðu 31. desember árið á undan aðild samkvæmt samþykktum efnahagsreikningi bankans, fjárhæðir sem samsvara eftirfarandi hundraðshlutum þessara varasjóða: ...

[en] The new Member States shall contribute towards the statutory reserve and those provisions equivalent to reserves, as at 31 December of the year prior to accession, as stated in the Banks approved balance sheet, the amounts corresponding to the following percentages of these reserves: ...

Rit
SKJÖL er varða aðild Konungsríkisins Danmerkur, Írlands, Konungsríkisins Noregs og Hins sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður-Írlands að Evrópubandalögunum

Skjal nr.
11972B III
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,bundinn varasjóður´ en breytt 2014.
Aðalorð
varasjóður - orðflokkur no. kyn kk.