Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varðveisla frjósemi
ENSKA
preservation of fertility
Svið
sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Dæmi
[is] ... 16) tæknifrjóvgun: íhlutun á rannsóknarstofu eða læknisfræðileg íhlutun, þ.m.t. hvers kyns undirbúningsráðstafanir, sem felur í sér meðhöndlun mannefnis til æxlunar í þeim tilgangi að auðvelda þungun eða varðveita frjósemi,
17) varðveisla frjósemi: ferli til að bjarga eða vernda efni einstaklings til æxlunar sem fyrirhugað er að nota síðar á ævi hans, ...


[en] ... 16) medically assisted reproduction means any laboratory or medical intervention, including any preparatory steps, that involves the handling of reproductive SoHO for the purpose of the facilitation of pregnancy or for preservation of fertility;
17) preservation of fertility means the process of saving or protecting a persons reproductive SoHO intended to be used later in that persons life;


Skilgreining
[is] ferli til að bjarga eða vernda efni einstaklings til æxlunar sem fyrirhugað er að nota síðar á ævi hans (32024R1938)

[en] the process of saving or protecting a persons reproductive SoHO intended to be used later in that persons life

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2024/1938 frá 13. júní 2024 um gæða- og öryggisstaðla fyrir efni úr mönnum sem ætluð eru til notkunar í mönnum og um niðurfellingu á tilskipunum 2002/98/EB og 2004/23/EB

[en] Regulation (EU) 2024/1938 of the European Parliament and of the Council of 13 June 2024 on standards of quality and safety for substances of human origin intended for human application and repealing Directives 2002/98/EC and 2004/23/EC

Skjal nr.
32024R1938
Aðalorð
varðveisla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira