Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðurkennd gagnavildarstofnun í Sambandinu
ENSKA
data altruism organisation recognised in the Union
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Búist er við að skráning viðurkenndra gagnavildarstofnana og notkun heitisins viðurkennd gagnavildarstofnun í Sambandinu muni leiða til stofnunar gagnasafna (e. data repositories). Skráning í einu aðildarríki myndi gilda í öllu Sambandinu og þess er vænst að hún muni greiða fyrir gagnanotkun yfir landamæri innan Sambandsins og tilkomu gagnasamlaga sem ná til margra aðildarríkja.


[en] The registration of recognised data altruism organisations and use of the label data altruism organisation recognised in the Union is expected to lead to the establishment of data repositories. Registration in a Member State would be valid across the Union and is expected to facilitate cross-border data use within the Union and the emergence of data pools covering several Member States.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/868 frá 30. maí 2022 um evrópska gagnastjórnun og um breytingu á reglugerð (ESB) 2018/1724 (gagnastjórnunargerðin)

[en] Regulation (EU) 2022/868 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2022 on European data governance and amending Regulation (EU) 2018/1724 (Data Governance Act)

Skjal nr.
32022R0868
Aðalorð
gagnavildarstofnun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira