Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vernduð gögn
ENSKA
protected data
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Þessi reglugerð ætti ekki að gilda um þjónustu opinberra aðila í því skyni að auðvelda annað hvort endurnotkun verndaðra gagna sem eru í vörslu opinberra aðila í samræmi við þessa reglugerð eða notkun annarra gagna, að því marki sem slík þjónusta miðar ekki að því að koma á viðskiptasamböndum.

[en] This Regulation should not apply to services offered by public sector bodies in order to facilitate either the re-use of protected data held by public sector bodies in accordance with this Regulation or the use of any other data, insofar as those services do not aim to establish commercial relationships.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/868 frá 30. maí 2022 um evrópska gagnastjórnun og um breytingu á reglugerð (ESB) 2018/1724 (gagnastjórnunargerðin)

[en] Regulation (EU) 2022/868 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2022 on European data governance and amending Regulation (EU) 2018/1724 (Data Governance Act)

Skjal nr.
32022R0868
Aðalorð
gögn - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira