Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- vefvafri
- ENSKA
- web browser
- Svið
- upplýsingatækni og fjarskipti
- Dæmi
-
[is]
Þjónusta sem snýr að því að láta í té gagnageymslu í skýi, greiningar, gagnadeilingarhugbúnað, vefvafra eða vafraviðbætur eða tölvupóstþjónusta ætti ekki að teljast gagnamilligönguþjónusta í skilningi þessarar reglugerðar, að því tilskildu að slík þjónusta láti aðeins skráðum aðilum eða handhöfum gagna í té tæknileg tól til að deila gögnum með öðrum en markmiðið með því að láta í té slík tól sé hvorki að koma á viðskiptasambandi milli handhafa gagna og gagnanotenda né geri veitendum gagnamilligönguþjónustu kleift að afla sér upplýsinga um myndun viðskiptasambanda í þeim tilgangi að deila gögnum.
- [en] The provision of cloud storage, analytics, data sharing software, web browsers, browser plug-ins or email services should not be considered to be data intermediation services within the meaning of this Regulation, provided that such services only provide technical tools for data subjects or data holders to share data with others, but the provision of such tools neither aims to establish a commercial relationship between data holders and data users nor allows the data intermediation services provider to acquire information on the establishment of commercial relationships for the purposes of data sharing.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/868 frá 30. maí 2022 um evrópska gagnastjórnun og um breytingu á reglugerð (ESB) 2018/1724 (gagnastjórnunargerðin)
- [en] Regulation (EU) 2022/868 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2022 on European data governance and amending Regulation (EU) 2018/1724 (Data Governance Act)
- Skjal nr.
- 32022R0868
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
