Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgangur að gagnahagkerfinu án mismununar
ENSKA
non-discriminatory access to the data economy
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Sérhæfð gagnamilligönguþjónusta sem er óháð skráðum aðilum, handhöfum gagna og gagnanotendum gæti liðkað fyrir tilkomu nýrra gagnadrifinna vistkerfa óháð öllum aðilum með verulegan markaðsstyrk og á sama tíma veitt fyrirtækjum af öllum stærðum, einkum litlum og meðalstórum fyrirtækjum og sprotafyrirtækjum með takmörkuð fjárhagsleg, lagaleg eða stjórnsýsluleg úrræði, aðgang að gagnahagkerfinu án mismununar.


[en] Specialised data intermediation services that are independent from data subjects, data holders and data users could have a facilitating role in the emergence of new data-driven ecosystems independent from any player with a significant degree of market power, while allowing non-discriminatory access to the data economy for undertakings of all sizes, in particular SMEs and start-ups with limited financial, legal or administrative means.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/868 frá 30. maí 2022 um evrópska gagnastjórnun og um breytingu á reglugerð (ESB) 2018/1724 (gagnastjórnunargerðin)

[en] Regulation (EU) 2022/868 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2022 on European data governance and amending Regulation (EU) 2018/1724 (Data Governance Act)

Skjal nr.
32022R0868
Aðalorð
aðgangur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira