Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- veitandi gagnamilligönguþjónustu
- ENSKA
- data intermediation services provider
- Svið
- upplýsingatækni og fjarskipti
- Dæmi
-
[is]
Til að tryggja að veitendur gagnamilligönguþjónustu fari að ákvæðum þessarar reglugerðar ættu þeir að hafa höfuðstöðvar sínar í Sambandinu. Þegar veitandi gagnamilligönguþjónustu sem er ekki með staðfestu í Sambandinu býður þjónustu innan Sambandsins ætti hann að tilnefna lagalegan fyrirsvarsmann.
- [en] In order to ensure the compliance of data intermediation services providers with this Regulation, they should have their main establishment in the Union. Where a data intermediation services provider not established in the Union offers services within the Union, it should designate a legal representative.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/868 frá 30. maí 2022 um evrópska gagnastjórnun og um breytingu á reglugerð (ESB) 2018/1724 (gagnastjórnunargerðin)
- [en] Regulation (EU) 2022/868 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2022 on European data governance and amending Regulation (EU) 2018/1724 (Data Governance Act)
- Skjal nr.
- 32022R0868
- Aðalorð
- veitandi - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
