Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afhýðing
ENSKA
decortication
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Afhýðing/Barkfletting
Fjarlæging ytri laga af korni, fræi, aldinum, hnetum og fleiru, að hluta eða í heild

[en] Decortication
Complete or partial removal of outer layers from grains, seeds, fruits, nuts and others

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1104 frá 1. júlí 2022 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 68/2013 um skrána yfir fóðurefni

[en] Commission Regulation (EU) 2022/1104 of 1 July 2022 amending Regulation (EU) No 68/2013 on the Catalogue of feed material

Skjal nr.
32022R1104
Athugasemd
[en] Decortication may be replaced by dehulling or dehusking where appropriate, in which case the common qualifier should be dehulled or dehusked.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
barkfletting

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira