Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- stafræn tækni
- ENSKA
- digital technologies
- Svið
- menntun og menning
- Dæmi
-
[is]
Enn fremur eru færni, reynsla og námsárangur viðurkennd í mismunandi myndum, til dæmis með stafrænni staðfestingu. Stafræn tækni er einnig notuð fyrir færni sem fæst með óformlegu námi, eins og æskulýðsstarfi og sjálfboðaliðastörfum.
- [en] Furthermore, skills, experiences and learning achievements are acknowledged in different forms, for example digital open badges. Digital technologies are also used for skills obtained through non-formal learning such as youth work and volunteering.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/646 frá 18. apríl 2018 um sameiginlegan ramma um betri þjónustu í tengslum við færni og menntun og hæfi (Europass) og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 2241/2004/EB
- [en] Decision (EU) 2018/646 of the European Parliament and of the Council of 18 April 2018 on a common framework for the provision of better services for skills and qualifications (Europass) and repealing Decision No 2241/2004/EC
- Skjal nr.
- 32018D0646
- Aðalorð
- tækni - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
