Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- vatnságengni
- ENSKA
- water intensity
- Svið
- félagaréttur
- Dæmi
-
[is]
Vatnságengni
Mælikvarði sem sýnir sambandið á milli vatnsrennslis og virknieiningar (afurða, sölu, o.s.frv.) sem skapast. - [en] Water intensity
A metric providing the relationship between a volumetric aspect of water and a unit of activity (products, sales, etc.) created. - Skilgreining
- [en] volumetric aspect of water in relation to a unit of activity (products, sales, etc.) created (IATE)
- Rit
-
[is]
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2772 frá 31. júlí 2023 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/34/ESB að því er varðar staðla fyrir skýrslugjöf um sjálfbærni
- [en] Commission Delegated Regulation (EU) 2023/2772 of 31 July 2023 supplementing Directive 2013/34/EU of the European Parliament and of the Council as regards sustainability reporting standards
- Skjal nr.
- 32023R2772
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
