Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vöktun, skýrslugjöf, sannprófun
ENSKA
monitoring, reporting, verification
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þó ætti frestur til lögleiðingar á ákvæðum sem tengjast viðskiptakerfinu með losunarheimildir fyrir geira bygginga og flutninga á vegum og aðra geira að renna út 30. júní 2024 þar eð reglurnar um vöktun, skýrslugjöf, sannprófun og leyfisveitingu fyrir þessa geira gilda frá 1. janúar 2025 og þörf er á nægum tíma til skipulegrar framkvæmdar.
[en] Consequently, Member States should transpose the provisions relating to those sectors by 31 December 2023. However, the deadline for transposing the provisions relating to the emissions trading system for the buildings, road transport and additional sectors should be 30 June 2024, as the rules on monitoring, reporting, verification and permitting for those sectors apply from 1 January 2025, and require sufficient time for orderly implementation.
Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2122 frá 17. október 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2018/2066 að því er varðar uppfærslu á vöktun á losun gróðurhúsalofttegunda og skýrslugjöf um losunina samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB
[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2023/2122 of 17 October 2023 amending Implementing Regulation (EU) 2018/2066 as regards updating the monitoring and reporting of greenhouse gas emissions pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council
Skjal nr.
32023R2122
ENSKA annar ritháttur
MRV

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira