Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- þjónusta byggð á fartækjum
- ENSKA
- mobile device-based services
- Svið
- upplýsingatækni og fjarskipti
- Dæmi
-
[is]
Þjónusta sem veitir aðgang að hljóð- og myndmiðlunarþjónustu gæti falið í sér vefsetur, netforrit, forrit byggð á aðgangskassa (e. set-top box-based applications), niðurhalanleg forrit, þjónustu byggð á fartækjum (e. mobile device-based services), þ.m.t. smáforrit fyrir fartæki, og tilheyrandi margmiðlunarspilara sem og sjónvarpsþjónustu um nettengingu.
- [en] Services providing access to audiovisual media services could include websites, online applications, set-top box-based applications, downloadable applications, mobile device-based services including mobile applications and related media players as well as connected television services.
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/882 frá 17. apríl 2019 um kröfur um aðgengi að vörum og þjónustu
- [en] Directive (EU) 2019/882 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 on the accessibility requirements for products and services
- Skjal nr.
- 32019L0882
- Aðalorð
- þjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
