Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfstýrður þjarki
ENSKA
autonomous robot
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Það að þróa getu í tengslum við gervigreind er mikilvægur drifkraftur fyrir stafræna umbreytingu á atvinnugreinum, þjónustu og hinu opinbera. Æ fleiri sjálfstýrðir þjarkar eru notaðir í verksmiðjum, djúpsjávarbúnaði, á heimilum, í borgum og á sjúkrahúsum.

[en] Developing capacity related to AI is a crucial driver for the digital transformation of industry, services and the public sector. Ever more autonomous robots are used in factories, deep sea applications, homes, cities and hospitals.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/694 frá 29. apríl 2021 um að koma á fót áætlun um stafræna Evrópu og um niðurfellingu á ákvörðun (ESB) 2015/2240

[en] Regulation (EU) 2021/694 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2021 establishing the Digital Europe Programme and repealing Decision (EU) 2015/224

Skjal nr.
32021R0694
Aðalorð
þjarki - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira