Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginlegt evrópskt fyrirtæki um stórvirka tölvuvinnslu
ENSKA
European High Performance Computing Joint Undertaking
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Eins og lögð er áhersla á í áhrifamatinu, sem fylgir tillögu framkvæmdastjórnarinnar að reglugerð ráðsins um að koma á fót sameiginlegu evrópsku fyrirtæki um stórvirka tölvuvinnslu, er sameiginlegt fyrirtæki talið vera hentugasta leiðin til að framkvæma sértæka markmiðið stórvirk tölvuvinnsla, einkum til að samræma stefnuáætlanir og fjárfestingar Sambandsins og landsbundinna aðila á grunnvirkjum fyrir stórvirka tölvuvinnslu, ásamt rannsóknum og þróunarstarfsemi, samnýtingu tilfanga með opinberu fjármagni og einkafjármagni og tryggingu efnahagslegra og brýnna hagsmuna Sambandsins.


[en] As highlighted in the impact assessment accompanying the Commission proposal for a Council Regulation establishing the European High Performance Computing Joint Undertaking, in order to achieve Specific Objective High Performance Computing, a joint undertaking is deemed to be the most suitable means of implementation, in particular to coordinate Union and national strategies and investments in HPC infrastructure, as well as research and development, pool resources from public and private funds, and safeguard the economic and strategic interests of the Union.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/694 frá 29. apríl 2021 um að koma á fót áætlun um stafræna Evrópu og um niðurfellingu á ákvörðun (ESB) 2015/2240

[en] Regulation (EU) 2021/694 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2021 establishing the Digital Europe Programme and repealing Decision (EU) 2015/224

Skjal nr.
32021R0694
Aðalorð
fyrirtæki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira