Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- evrópska yfirlýsingin um stórvirka tölvuvinnslu
- ENSKA
- European Declaration on HPC
- Svið
- sjóðir og áætlanir
- Dæmi
-
[is]
Á milli 2027 og 2018 skrifuðu auk þess 22 aðildarríki undir evrópsku yfirlýsinguna um stórvirka tölvuvinnslu, sem er samkomulag milli ríkisstjórna þar sem þær skuldbundu sig til samstarfs við framkvæmdastjórnina til að byggja upp og taka í notkun grunnvirki byggð nýjustu tækni fyrir stórvirka tölvuvinnslu og gagnavinnslu í Evrópu, sem myndu vera aðgengileg vísindasamfélögum ásamt almenningi og einkanotendum í Sambandinu.
- [en] Moreover, between 2017 and 2018, 22 Member States signed the European Declaration on HPC, a multi-government agreement in which they committed to collaborating with the Commission to build and deploy state-of-the-art HPC infrastructures and data infrastructures in Europe that would be available to scientific communities and to public and private partners across the Union.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/694 frá 29. apríl 2021 um að koma á fót áætlun um stafræna Evrópu og um niðurfellingu á ákvörðun (ESB) 2015/2240
- [en] Regulation (EU) 2021/694 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2021 establishing the Digital Europe Programme and repealing Decision (EU) 2015/224
- Skjal nr.
- 32021R0694
- Aðalorð
- yfirlýsing - orðflokkur no. kyn kvk.
- ENSKA annar ritháttur
- European Declaration on High Performance Computing
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
