Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- skilvirk úthlutun fjármagns úr fjárlögum Sambandsins
- ENSKA
- efficient allocation of funds from the Union budget
- Svið
- sjóðir og áætlanir
- Dæmi
-
[is]
Til að tryggja skilvirka úthlutun fjármagns úr fjárlögum Sambandsins er nauðsynlegt að tryggja evrópskan virðisauka allra aðgerða og allrar starfsemi sem fer fram samkvæmt áætluninni og fyllingu þeirra við starfsemi aðildarríkja, samtímis því sem leitast ætti eftir samræmi, fyllingu og samlegðaráhrifum við fjármögnunaráætlanir sem styðja málaflokka sem eru nátengdir.
- [en] In order to ensure the efficient allocation of funds from the Union budget, it is necessary to ensure the European added value of all actions and activities carried out under the Programme and their complementarity with Member States activities, while consistency, complementarity and synergies should be sought with funding programmes that support policy areas that are closely linked to each other.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/694 frá 29. apríl 2021 um að koma á fót áætlun um stafræna Evrópu og um niðurfellingu á ákvörðun (ESB) 2015/2240
- [en] Regulation (EU) 2021/694 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2021 establishing the Digital Europe Programme and repealing Decision (EU) 2015/224
- Skjal nr.
- 32021R0694
- Aðalorð
- úthlutun - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.