Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- net evrópskra miðstöðva stafrænnar nýsköpunar
- ENSKA
- network of European Digital Innovation Hubs
- Svið
- sjóðir og áætlanir
- Dæmi
-
[is]
Þær ættu einnig að veita stuðning á sviði háþróaðrar stafrænnar færni, t.d. með samræmingu við veitendur starfsþjálfunar um veitingu þjálfunar til skamms tíma fyrir launafólk og starfsnáms fyrir nemendur. Net evrópskra miðstöðva stafrænnar nýsköpunar ætti að tryggja víðtæka landfræðilega útbreiðslu í allri Evrópu og ætti að stuðla að þátttöku ystu svæða í stafræna innri markaðnum.
- [en] They should also provide support in the area of advanced digital skills, for example by coordinating with education providers for the provision of short-term training for workers and internships for students. The network of European Digital Innovation Hubs should ensure broad geographical coverage across Europe and should contribute to the participation of the outermost regions in the Digital Single Market.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/694 frá 29. apríl 2021 um að koma á fót áætlun um stafræna Evrópu og um niðurfellingu á ákvörðun (ESB) 2015/2240
- [en] Regulation (EU) 2021/694 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2021 establishing the Digital Europe Programme and repealing Decision (EU) 2015/224
- Skjal nr.
- 32021R0694
- Aðalorð
- net - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.