Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðvörunarmerki um bilun
ENSKA
failure warning signal
Samheiti
bilunarviðvörunarmerki
Svið
vélar
Dæmi
[is] Stöðugt sjónrænt viðvörunarmerki um bilun (t.d. viðvörun sem endurspeglar viðeigandi bilanagreiningarkóða fyrir kerfið, gaummerki, sprettiskilaboð o.s.frv.) skal gefið þegar bilun greinist í þreytu- og athyglisvarakerfinu sem veldur því að það uppfyllir ekki kröfur þessa viðauka.

[en] constant visual failure warning signal (e.g. warning reflecting the relevant Diagnostic Trouble Codes (DTC) for the system, tell-tale, pop-up message, etc.) shall be provided when there is a failure detected in the DDAW system as a result of which the DDAW system does not meet the requirements of this Annex.

Rit
[is] 32021R1341 - Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1341 frá 23. apríl 2021 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2144 með því að mæla fyrir um ítarlegar reglur sem varða sértækar prófunaraðferðir og tæknilegar kröfur vegna gerðarviðurkenningar vélknúinna ökutækja að því er varðar þreytu- og athyglisvarakerfi þeirra og um breytingu á II. viðauka við þá reglugerð

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2021/1341 of 23 April 2021 supplementing Regulation (EU) 2019/2144 of the European Parliament and of the Council by laying down detailed rules concerning the specific test procedures and technical requirements for the type-approval of motor vehicles with regard to their driver drowsiness and attention warning systems and amending Annex II to that Regulation

Skjal nr.
32021R1341
Aðalorð
viðvörunarmerki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira