Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- árleg hámarkssókn
- ENSKA
- maximum levels of annual fishing effort
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Í reglugerð ráðsins (EB) nr. 1415/2004 frá 19. júlí 2004 (2) er árleg hámarkssókn ákvörðuð fyrir tiltekin veiðisvæði og veiðar, eins og kveðið er á um í 2. mgr. 11. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1954/2003 frá 4. nóvember 2003 (3) um stýringu sóknar að því er varðar tiltekin veiðisvæði og fiskiauðlindir í Bandalaginu og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2847/93 og niðurfellingu reglugerða (EB) nr. 685/95 og (EB) nr. 2027/95.
- [en] The maximum levels of annual fishing effort for certain fishing areas and fisheries are fixed by Council Regulation (EC) No 1415/2004 of 19 July 2004 (2), as provided for by Article 11(2) of Council Regulation (EC) No 1954/2003 of 4 November 2003 (3) on the management of the fishing effort relating to certain Community fishing areas and resources and modifying Regulation (EC) No 2847/93 and repealing Regulations (EC) No 685/95 and (EC) No 2027/95.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2103/2004 frá 9. desember 2004 um sendingu gagna um tilteknar fiskveiðar á vestlægu hafsvæðunum og í Eystrasalti
- [en] Commission Regulation (EC) No 2103/2004 of 9 December 2004 concerning the transmission of data on certain fisheries in the western waters and the Baltic Sea
- Skjal nr.
- 32004R2103
- Aðalorð
- hámarkssókn - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
