Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varúðarnálgun í fiskveiðistjórnun
ENSKA
precautionary approach to fisheries management
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] ... varúðarnálgun í fiskveiðistjórnun: skortur á viðunandi vísindalegum upplýsingum skal ekki notaður sem ástæða fyrir því að fresta eða láta hjá líða að grípa til stjórnunarráðstafana til að varðveita marktegundir og tegundir sem eru tengdar eða háðar þeim ásamt tegundum sem eru ekki marktegundir og umhverfi þeirra.

[en] ... «precautionary approach to fisheries management» means that the absence of adequate scientific information should not be used as a reason for postponing or failing to take management measures to conserve target species, associated or dependent species and non-target species and their environment;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2371/2002 frá 20. desember 2002 um varðveislu og sjálfbæra nýtingu fiskiauðlinda innan sameiginlegu sjávarútvegsstefnunnar

[en] Council Regulation (EC) No 2371/2002 of 20 December 2002 on the conservation and sustainable exploitation of fisheries resources under the common fisheries policy

Skjal nr.
32002R2371
Aðalorð
varúðarnálgun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira