Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- botnlæg varpa sem tveir bátar toga
- ENSKA
- demersal pair trawl
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Skipum skal bannað að nota botnvörpu, botnlæga vörpu sem tveir bátar toga, eða dragnót, með möskvastærð sem liggur á milli 80 og 99 mm, á landfræðilega svæðinu sem er skilgreint í a-lið 2. mgr. Á þessu svæði er bannað að geyma um borð botnvörpur, botnlægar vörpur, sem tveir bátar toga, eða dragnót, sem hefur möskvastærð sem liggur á milli 80 og 99 mm, nema slík veiðarfæri séu bundin og frágengin í samræmi við ákvæðin sem mælt er fyrir um í 1. mgr. 20. gr. reglugerðar (EBE) nr. 2847/93.
- [en] Vessels shall be prohibited from using any demersal otter trawl, demersal pair trawl or Danish seine of which the mesh size lies between 80 and 99 millimetres within the geographical area set out in paragraph 2(a). Within this area, the keeping on board of any demersal otter trawl, demersal pair trawl or Danish seine of which the mesh size lies between 80 and 99 millimetres shall be prohibited, unless such a net is lashed and stowed in accordance with the provisions laid down in Article 20(1) of Regulation (EEC) No 2847/93.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 850/98 frá 30. mars 1998 um varðveislu fiskiauðlinda með tæknilegum ráðstöfunum til verndunar ungviði sjávarlífvera
- [en] Council Regulation (EC) No 850/98 of 30 March 1998 for the conservation of fishery resources through technical measures for the protection of juveniles of marine organisms
- Skjal nr.
- 31998R0850
- Athugasemd
-
Áður þýtt sem ,tveggja báta varpa´ en breytt 2012 í samráði við sérfr. hjá Hafrannsóknarstofnun.
- Aðalorð
- varpa - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
