Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- vélaskipti á hvert skip
- ENSKA
- replacement of the engine per vessel
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Þrátt fyrir ákvæði c-liðar 3. mgr. 25. gr. reglugerðar (EB) nr. 1198/2006, getur Sjávarútvegssjóður Evrópu veitt framlag til einna vélaskipta á hvert skip sem er lengra en 24 metrar að mestu lengd og fellur undir áætlun um aðlögun flota, að því tilskildu að nýja vélin hafi a.m.k. 20% minna afl en sú sem fyrir var og að hún auki orkunýtni.
- [en] By way of derogation from Article 25(3)(c) of Regulation (EC) No 1198/2006, the EFF may contribute to one replacement of the engine per vessel of more than 24 metres in overall length included in a Fleet Adaptation Scheme, provided that the new engine has at least 20 % less power than the old one and it increases energy efficiency.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 744/2008 frá 24. júlí 2008 um tímabundnar, sértækar aðgerðir til að stuðla að endurskipulagningu fiskiskipaflota Evrópubandalagsins sem efnahagskreppan hefur haft áhrif á
- [en] Council Regulation (EC) No 744/2008 of 24 July 2008 instituting a temporary specific action aiming to promote the restructuring of the European Community fishing fleets affected by the economic crisis
- Skjal nr.
- 32008R0744
- Aðalorð
- vélaskipti - orðflokkur no. kyn hk.
- Önnur málfræði
- fleirtöluorð
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
