Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- tæknilegar umbætur
- ENSKA
- technical improvements
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Til viðbótar þeim ráðstöfunum sem kveðið er á um í 2. mgr. 41. gr. reglugerðar (EB) nr. 1198/2006, má Sjávarútvegssjóður Evrópu veita framlag til fjármögnunar á tilraunaverkefnum þar sem prófaðar eru tæknilegar umbætur sem miða að því að draga úr orkunotkun skipa, búnaðar eða veiðarfæra, að því að draga úr útblæstri og að því að efla baráttuna gegn loftslagsbreytingum.
- [en] In addition to the measures provided for in Article 41(2) of Regulation (EC) No 1198/2006, the EFF may contribute to the financing of pilot projects testing technical improvements aiming at reducing energy consumption for vessels, engines, equipment or gear and at reducing emissions and contributing to the fight against climate change.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 744/2008 frá 24. júlí 2008 um tímabundnar, sértækar aðgerðir til að stuðla að endurskipulagningu fiskiskipaflota Evrópubandalagsins sem efnahagskreppan hefur haft áhrif á
- [en] Council Regulation (EC) No 744/2008 of 24 July 2008 instituting a temporary specific action aiming to promote the restructuring of the European Community fishing fleets affected by the economic crisis
- Skjal nr.
- 32008R0744
- Aðalorð
- umbót - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
