Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hækkun olíuverðs
- ENSKA
- increase of oil prices
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Með þessari reglugerð er komið á fót sértækri aðgerð Bandalagsins í þeim tilgangi að veita alveg sérstakan og tímabundinn stuðning þeim einstaklingum og fyrirtækjum í sjávarútvegsgeiranum sem orðið hafa fyrir áhrifum af völdum efnahagskreppunnar, sem hækkun olíuverðs árið 2008 olli, og eru aðgerðirnar settar fram sem sérstakt fyrirkomulag innan ramma Sjávarútvegssjóðs Evrópu.
- [en] This Regulation establishes a specific Community action designed to provide for exceptional and temporary support for the persons and enterprises active in the fisheries sector affected by the economic crisis induced by the increase of oil prices in 2008, as a special regime under the European Fisheries Fund (hereinafter referred to as EFF).
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 744/2008 frá 24. júlí 2008 um tímabundnar, sértækar aðgerðir til að stuðla að endurskipulagningu fiskiskipaflota Evrópubandalagsins sem efnahagskreppan hefur haft áhrif á
- [en] Council Regulation (EC) No 744/2008 of 24 July 2008 instituting a temporary specific action aiming to promote the restructuring of the European Community fishing fleets affected by the economic crisis
- Skjal nr.
- 32008R0744
- Aðalorð
- hækkun - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
