Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- veiðiaðferð
- ENSKA
- fishing technique
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Til að aðstoða sjávarútvegsgeirann við að aðlaga sig sparneytnari veiðiaðferðum er rétt að greiða fyrir því að núverandi búnaði um borð í fiskiskipum sé skipt út svo taka megi upp nýjar veiðiaðferðir sem krefjast minni orkunotkunar. Í þessu skyni skal gefa kost á fleiri möguleikum á framlagi til fjárfestinga um borð í fiskiskipum.
- [en] In view of assisting the fishing sector to adapt to less fuel consuming fishing techniques, it is appropriate to facilitate the replacement of existing equipment on board fishing vessels in order to allow for new, less energy-consuming, fishing techniques. In this regard, additional possibilities for contributions to investments on board fishing vessels should be made available.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 744/2008 frá 24. júlí 2008 um tímabundnar, sértækar aðgerðir til að stuðla að endurskipulagningu fiskiskipaflota Evrópubandalagsins sem efnahagskreppan hefur haft áhrif á
- [en] Council Regulation (EC) No 744/2008 of 24 July 2008 instituting a temporary specific action aiming to promote the restructuring of the European Community fishing fleets affected by the economic crisis
- Skjal nr.
- 32008R0744
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
