Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- eldsneytisverð
- ENSKA
- fuel price
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Með tilliti til núverandi efnahagsástands, einkum í kjölfar stórfelldra hækkana á eldsneytisverði, er brýn þörf á að grípa til frekari ráðstafana í því skyni að hraða aðlögun fiskiskipaflota Bandalagsins að núverandi aðstæðum og mæta þörfinni á að tryggja sjálfbær félagsleg og efnahagsleg skilyrði í viðkomandi geira.
- [en] In the context of the recent economic situation, following in particular the drastic increase in fuel prices, there is an impending need to take additional measures aiming for a more rapid adaptation of the Community fishing fleet to the current situation, addressing the need to ensure sustainable social and economic conditions for the sector concerned.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 744/2008 frá 24. júlí 2008 um tímabundnar, sértækar aðgerðir til að stuðla að endurskipulagningu fiskiskipaflota Evrópubandalagsins sem efnahagskreppan hefur haft áhrif á
- [en] Council Regulation (EC) No 744/2008 of 24 July 2008 instituting a temporary specific action aiming to promote the restructuring of the European Community fishing fleets affected by the economic crisis
- Skjal nr.
- 32008R0744
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
