Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- veiðigeta flotans
- ENSKA
- capacity of the fleet
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Enn fremur skal aðildarríkjum, sem samþykkt hafa áætlun um aðlögun flota, heimilt að hrinda í framkvæmd ráðstöfunum til úreldingar að hluta sem tryggja að tiltækir fjármunir til að draga úr veiðigetu og orkunotkun flotans séu notaðir á kostnaðarhagkvæmari hátt.
- [en] Furthermore, Member States having adopted a Fleet Adaptation Scheme should also be allowed to implement partial decommissioning measures ensuring a more cost-efficient use of funds available for reducing capacity and energy consumption of the fleet concerned.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 744/2008 frá 24. júlí 2008 um tímabundnar, sértækar aðgerðir til að stuðla að endurskipulagningu fiskiskipaflota Evrópubandalagsins sem efnahagskreppan hefur haft áhrif á
- [en] Council Regulation (EC) No 744/2008 of 24 July 2008 instituting a temporary specific action aiming to promote the restructuring of the European Community fishing fleets affected by the economic crisis
- Skjal nr.
- 32008R0744
- Aðalorð
- veiðigeta - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
