Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- varanleg stöðvun
- ENSKA
- permanent cessation
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Takist ekki að draga úr veiðigetu um þau 30% að lágmarki, sem mælt er fyrir um í áætlun um aðlögun flota, eða sé ekki farið að reglum um tímabundna stöðvun, varanlega stöðvun eða úreldingu að hluta, skal litið svo á að um misfellur sé að ræða, í merkingu 97. gr. reglugerðar (EB) nr. 1198/2006.
- [en] Failure to achieve the 30 % minimum reduction in capacity laid down in a Fleet Adaptation Scheme or failure to comply with the rules on temporary cessation, permanent cessation or partial decommissioning should be regarded as irregularities within the meaning of Article 97 of Regulation (EC) No 1198/2006.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 744/2008 frá 24. júlí 2008 um tímabundnar, sértækar aðgerðir til að stuðla að endurskipulagningu fiskiskipaflota Evrópubandalagsins sem efnahagskreppan hefur haft áhrif á
- [en] Council Regulation (EC) No 744/2008 of 24 July 2008 instituting a temporary specific action aiming to promote the restructuring of the European Community fishing fleets affected by the economic crisis
- Skjal nr.
- 32008R0744
- Aðalorð
- stöðvun - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
