Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úrelding að hluta
ENSKA
partial decommissioning
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Eigendum skipa sem leggja varanlega einu eða fleiri skipum, sem falla undir áætlun um aðlögun flota, til að smíða nýtt skip með minni veiðigetu og minni orkunotkun (hér á eftir nefnt úrelding að hluta), má veita opinbera aðstoð til 31. desember 2010, samkvæmt reglunum sem mælt er fyrir um í þessum kafla og að því tilskildu að áætlunin um aðlögun flota uppfylli eftirfarandi tvö skilyrði: ...


[en] Public aid to vessel owners permanently withdrawing one or more vessels included in a Fleet Adaptation Scheme in order to build a new vessel of lesser fishing capacity and lesser energy consumption (hereinafter referred to as partial decommissioning) may be granted until 31 December 2010 according to the rules laid down in this CHAPTER, and provided that the Fleet Adaptation Scheme fulfils the following two requirements: ...


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 744/2008 frá 24. júlí 2008 um tímabundnar, sértækar aðgerðir til að stuðla að endurskipulagningu fiskiskipaflota Evrópubandalagsins sem efnahagskreppan hefur haft áhrif á

[en] Council Regulation (EC) No 744/2008 of 24 July 2008 instituting a temporary specific action aiming to promote the restructuring of the European Community fishing fleets affected by the economic crisis

Skjal nr.
32008R0744
Aðalorð
úrelding - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira