Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- afurð af ófullnægjandi gæðum
- ENSKA
- product of unsatisfactory quality
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Ein leið til að innleiða sameiginlegt markaðskerfi er að nota sameiginlega markaðsstaðla fyrir afurðirnar sem um er að ræða. Notkun staðlanna skal tryggja að afurðum af ófullnægjandi gæðum sé haldið frá markaðnum og greiða fyrir viðskiptum, sem eru byggð á sanngjarnri samkeppni, sem stuðlar að sama skapi að aukinni arðsemi í framleiðslu afurða.
- [en] ... one of the ways of implementing the common organisation of markets is to apply common marketing standards to the products concerned; applying these standards should tend to keep products of unsatisfactory quality off the market and facilitate commerce based on fair competition, thus helping to improve the profitability of production;
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 104/2000 frá 17. desember 1999 um sameiginlegt markaðskerfi fyrir fisk- og lagareldisafurðir
- [en] Council Regulations (EC) No 104/2000 of 17 December 1999 on the common organisation of the markets in fishery and aquaculture products
- Skjal nr.
- 32000R0104
- Aðalorð
- afurð - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
