Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- kæld lagarafurð
- ENSKA
- chilled fishery product
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Framboð af lagarafurðum, einkum ferskum og kældum lagarafurðir, er mun fjölbreyttara en áður og því er nauðsynlegt að láta neytendum í té lágmarksupplýsingar um megineinkenni afurðanna. Því ber aðildarríkjunum að gera skrá yfir viðurkennd heiti á viðkomandi afurðum sem notuð eru í viðskiptum á yfirráðasvæði þeirra.
- [en] ... the widening variety of supply, particularly of fresh and chilled fishery products, makes it essential to provide consumers with a minimum amount of information on the main characteristics of products, it is the responsibility of the Member States to adopt to that end a list of the accepted names used in their territory for trading in the products in question;
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 104/2000 frá 17. desember 1999 um sameiginlegt markaðskerfi fyrir fisk- og lagareldisafurðir
- [en] Council Regulations (EC) No 104/2000 of 17 December 1999 on the common organisation of the markets in fishery and aquaculture products
- Skjal nr.
- 32000R0104
- Aðalorð
- lagarafurð - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.