Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- kvótatakmörkun
- ENSKA
- quota restriction
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Til þess að ná fram skynsamlegri og sjálfbærri nýtingu auðlinda skulu samtök framleiðenda hvetja aðila sína til að láta framleiðsluna uppfylla kröfur markaðarins og stuðla að aðstæðum sem munu tryggja að aðilar þeirra fái mesta mögulega arð af afla sínum, sérstaklega af tegundum sem eru háðar kvótatakmörkunum.
- [en] ... in order to achieve rational and sustainable use of resources, producer organisations should guide the production of their members towards meeting market requirements and foster conditions that will ensure that their members obtain the best possible returns on their catches, particularly of species subject to quota restrictions;
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 104/2000 frá 17. desember 1999 um sameiginlegt markaðskerfi fyrir fisk- og lagareldisafurðir
- [en] Council Regulations (EC) No 104/2000 of 17 December 1999 on the common organisation of the markets in fishery and aquaculture products
- Skjal nr.
- 32000R0104
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.