Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- lagarafurðageiri
- ENSKA
- fishery product sector
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Fjölgreinasamtök, sem eru stofnuð að frumkvæði einstaklinga eða starfandi hópa atvinnurekenda, sem eru fulltrúar fyrir þýðingarmikinn hluta atvinnurekandahópa í hinum ýmsu starfsgreinum lagarafurðageirans, geta stuðlað að því að tekið sé meira tillit til raunverulegra aðstæðna á markaðnum og auðveldað viðskiptalega nálgun sem bætir skýrslugjöf og skipulag að því er varðar framleiðslu, söluumbúnað afurða og markaðssetningu.
- [en] ... interbranch organisations set up on the initiative of individuals or existing groups of operators may, where they account for a significant proportion of the members of the various occupational divisions of the fishery product sector, help to take closer account of market realities and facilitate a commercial approach that will improve the reporting as well as the organisation of production, product presentation and marketing;
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 104/2000 frá 17. desember 1999 um sameiginlegt markaðskerfi fyrir fisk- og lagareldisafurðir
- [en] Council Regulations (EC) No 104/2000 of 17 December 1999 on the common organisation of the markets in fishery and aquaculture products
- Skjal nr.
- 32000R0104
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
