Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- verðstuðningsáætlun Bandalagsins
- ENSKA
- Community price support scheme
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Til þess að stuðla að auknum markaðsstöðugleika fyrir viðkomandi afurðir, þar sem tilhlýðilegt tillit væri tekið til einkenna þeirra og fjölbreytilegra aðstæðna við framleiðslu og markaðssetningu, skal þó fella slíkar afurðir undir verðstuðningsáætlun Bandalagsins, sem löguð er að sérkennum þeirra á grundvelli afturköllunarverðs, sem ákveðið er með sjálfstæðum hætti af hálfu samtaka framleiðenda, og veita slíkum samtökum fasta stuðningsfjárhæð, með tilteknum skilyrðum, að því er varðar afurðir sem hafa orðið fyrir sjálfstæðri íhlutun.
- [en] ... however, in order to foster greater market stability for the products concerned, with due account being taken of their characteristics and of the diversity of the circumstances pertaining to their production and marketing, such products should be covered by a Community price support scheme adapted to their specific features, based on the application of a withdrawal price fixed independently by producer organisations and the granting of flat-rate aid, on certain conditions, to such organisations for products that have been the subject of independent intervention;
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 104/2000 frá 17. desember 1999 um sameiginlegt markaðskerfi fyrir fisk- og lagareldisafurðir
- [en] Council Regulations (EC) No 104/2000 of 17 December 1999 on the common organisation of the markets in fishery and aquaculture products
- Skjal nr.
- 32000R0104
- Aðalorð
- verðstuðningsáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
