Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
túnfiskvinnsla
ENSKA
tuna production
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Til þess að koma í veg fyrir óeðlilega þenslu í túnfiskvinnslu, ásamt þeim kostnaðarauka sem af henni hlýst, skal ákvarða hversu miklar bætur sé heimilt að veita samtökum framleiðenda, á grundvelli skilyrða um framboð á markaði Bandalagsins, og endurskoða viðmiðanirnar sem nota skal til að ákveða hvenær sá stuðningur skuli veittur.


[en] ... in order to discourage an abnormal expansion in tuna production, with a consequent increase in associated costs, provision should be made for limits within which allowances may be granted to producer organisations on the basis of supply conditions recorded on the Community market and the criteria for triggering the mechanism should be reviewed;


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 104/2000 frá 17. desember 1999 um sameiginlegt markaðskerfi fyrir fisk- og lagareldisafurðir

[en] Council Regulations (EC) No 104/2000 of 17 December 1999 on the common organisation of the markets in fishery and aquaculture products

Skjal nr.
32000R0104
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira