Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- uppsjávarfiskur
- ENSKA
- pelagic species
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
... ii. fyrir fiskveiðiárið 2003, 55% af afturköllunarverði sem hlutaðeigandi samtök framleiðenda nota þegar magnið, sem er afturkallað af markaði fer yfir 4% en ekki yfir 10% fyrir uppsjávarfisk og 8% fyrir aðrar tegundir af árlegu magni af viðkomandi afurð sem boðin er til sölu ár hvert;
- [en] ... ii. for the 2003 fishing year, 55 % of the withdrawal price applied by the producers'' organisation concerned for quantities withdrawn which exceed 4 % but do not exceed 10 % for pelagic species and 8 % for other species of the annual quantities of the product concerned put up for sale each year;
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 104/2000 frá 17. desember 1999 um sameiginlegt markaðskerfi fyrir fisk- og lagareldisafurðir
- [en] Council Regulations (EC) No 104/2000 of 17 December 1999 on the common organisation of the markets in fishery and aquaculture products
- Skjal nr.
- 32000R0104
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
