Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- viðskiptaeinkenni
- ENSKA
- commercial characteristics
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Aðildarríki skulu tilkynna framkvæmdastjórninni um skráð meðalverð, á heildsölumarkaði eða í höfnum þeirra, á þeim afurðum sem eru upprunnar í Bandalaginu, eins og um getur í 1. mgr., og hafa skilgreind viðskiptaeinkenni.
- [en] Member States shall notify the Commission of the average prices recorded on their wholesale markets or ports for products of Community origin as referred to in paragraph 1 which have defined commercial characteristics.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 104/2000 frá 17. desember 1999 um sameiginlegt markaðskerfi fyrir fisk- og lagareldisafurðir
- [en] Council Regulations (EC) No 104/2000 of 17 December 1999 on the common organisation of the markets in fishery and aquaculture products
- Skjal nr.
- 32000R0104
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- Önnur málfræði
- ft.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
