Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- frestandi fyrirkomulag
- ENSKA
- suspension arrangements
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
1. Heimilt er að ákveða viðmiðunarverð ár hvert sem gildir í Bandalaginu fyrir hvern afurðaflokk, að því er varðar afurðirnar, sem tilgreindar eru í 1. gr., og falla undir:
a) tollalækkun eða frestandi fyrirkomulag þar sem reglurnar, sem um það gildir í Alþjóðaviðskiptastofnuninni, kveða á um að farið sé að viðmiðunarverði, ... - [en] 1. Reference prices valid for the Community may be fixed each year, by product category, for the products specified in Article 1, that are the subject of:
a) tariff reduction or suspension arrangements, where the rules binding them in the WTO provide for compliance with a reference price, ... - Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 104/2000 frá 17. desember 1999 um sameiginlegt markaðskerfi fyrir fisk- og lagareldisafurðir
- [en] Council Regulations (EC) No 104/2000 of 17 December 1999 on the common organisation of the markets in fishery and aquaculture products
- Skjal nr.
- 32000R0104
- Aðalorð
- fyrirkomulag - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
