Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- fastsetning viðmiðunarverðs
- ENSKA
- fixing of the reference prices
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Samþykkja skal ítarlegar reglur um beitingu þessarar greinar í samræmi við málsmeðferðina, sem mælt er fyrir um í 2. mgr. 38. gr., þ.m.t. fastsetning viðmiðunarverðs.
- [en] Detailed rules for the application of this Article, including the fixing of the reference prices, shall be adopted in accordance with the procedure laid down in Article 38(2).
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 104/2000 frá 17. desember 1999 um sameiginlegt markaðskerfi fyrir fisk- og lagareldisafurðir
- [en] Council Regulations (EC) No 104/2000 of 17 December 1999 on the common organisation of the markets in fishery and aquaculture products
- Skjal nr.
- 32000R0104
- Aðalorð
- fastsetning - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
