Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vegið meðaltal
ENSKA
weighted average
Samheiti
[en] weighted mean
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] ... fyrir aðrar afurðir skal einkum fastsett á grundvelli vegins meðaltals skráðs tollverðs á innflutningsmörkuðum eða í innflutningshöfnum í aðildarríkjum þrjú næstliðin ár fyrir þann dag sem viðmiðunarverðið er fastsett, að teknu tilliti til þeirrar nauðsynjar að tryggja að verðið endurspegli markaðsaðstæður.

[en] ... for other products, shall be fixed, in particular, on the basis of the weighted average of customs values recorded on the import markets or in the ports of import in the Member States during the three years immediately preceding the date on which the reference price is fixed, taking account of the need to ensure that prices reflect the market situation.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 104/2000 frá 17. desember 1999 um sameiginlegt markaðskerfi fyrir fisk- og lagareldisafurðir

[en] Council Regulations (EC) No 104/2000 of 17 December 1999 on the common organisation of the markets in fishery and aquaculture products

Skjal nr.
32000R0104
Aðalorð
meðaltal - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira