Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- heildartonnatala
- ENSKA
- overall tonnage
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Fjöldi skipa er ákvarðaður með tilliti til fjölda fiskiskipa í Bandalaginu sem skráð eru í skipaskrá IOTC-ráðsins árið 2003. Takmarkanir á fjölda skipa skulu samsvara heildarbrúttótonnatölunni. Þegar skipum er skipt út má ekki fara yfir heildartonnatöluna.
- [en] The number of vessels is set at the number of Community fishing vessels registered in the IOTC vessels register in 2003. The restriction on the number of vessels must correspond to the overall gross tonnage (GT). Where vessels are replaced the overall tonnage must not be exceeded.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 520/2007 frá 7. maí 2007 um tæknilegar ráðstafanir vegna varðveislu tiltekinna stofna víðförulla tegunda og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 973/2001
- [en] Council Regulation (EC) No 520/2007 of 7 May 2007 laying down technical measures for the conservation of certain stocks of highly migratory species and repealing Regulation (EC) No 973/2001
- Skjal nr.
- 32007R0520
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
