Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
trjóna efri kjálka
ENSKA
tip of the upper jaw
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Stærðarmælingar

1. Mæla skal sýlingarlengd allra tegunda, að undanskildum seglfiskum (istiophoridae), þ.e. lóðrétta fjarlægð frá trjónu efri kjálka að enda stystu sporðgeisla.
2. Stærð seglfiska skal mæld frá trjónu neðri kjálka að sporðsýlingu.

[en] Measurement of size

1. All species with the exception of istiophoridae shall be measured fork length, that is to say the vertical distance drawn from the tip of the upper jaw to the extremity of the shortest caudal ray.
2. The size of istiophoridae shall be measured from the tip of the lower jaw to the fork of the caudal fin.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 520/2007 frá 7. maí 2007 um tæknilegar ráðstafanir vegna varðveislu tiltekinna stofna víðförulla tegunda og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 973/2001

[en] Council Regulation (EC) No 520/2007 of 7 May 2007 laying down technical measures for the conservation of certain stocks of highly migratory species and repealing Regulation (EC) No 973/2001

Skjal nr.
32007R0520
Aðalorð
trjóna - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira