Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- fiskveiðiráð fyrir Vestur- og Mið-Kyrrahaf
- ENSKA
- Fisheries Commission for the Western and Central Pacific Ocean (WCPFC)
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
11) Í WCPFC-samningnum er kveðið á um ramma fyrir svæðisbundna samvinnu, með það í huga að tryggja langtíma varðveislu og sjálfbærni við nýtingu víðförulla fiskistofna í Vestur- og Mið-Kyrrahafi með því að stofna fiskveiðiráð fyrir Vestur- og Mið-Kyrrahaf (WCPFC-ráðið).
- [en] 11) The WCPFC Convention provides a framework for regional cooperation with a view to ensuring the long-term conservation and sustainable exploitation of highly migratory fish stocks in the Western and Central Pacific Ocean through the setting up of a Fisheries Commission for the Western and Central Pacific Ocean (WCPFC).
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 520/2007 frá 7. maí 2007 um tæknilegar ráðstafanir vegna varðveislu tiltekinna stofna víðförulla tegunda og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 973/2001
- [en] Council Regulation (EC) No 520/2007 of 7 May 2007 laying down technical measures for the conservation of certain stocks of highly migratory species and repealing Regulation (EC) No 973/2001
- Skjal nr.
- 32007R0520
- Aðalorð
- fiskveiðiráð - orðflokkur no. kyn hk.
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- WCPFC-ráðið
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
