Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- fiskveiðihagsmunir
- ENSKA
- fishing interests
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
9) Bandalagið hefur fiskveiðihagsmuna að gæta í Austur-Kyrrahafi og hefur tekið þátt í málsmeðferð vegna samþykktar á samningi um að styrkja ráð Ameríkuríkja um hitabeltistúnfisk, hér á eftir nefndur Antigua-samningurinn.
- [en] 9) The Community has fishing interests in the Eastern Pacific Ocean and has participated in the procedure for the adoption of the Convention for the strengthening of the Inter-American Tropical Tuna Commission, hereinafter the "Antigua Convention".
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 520/2007 frá 7. maí 2007 um tæknilegar ráðstafanir vegna varðveislu tiltekinna stofna víðförulla tegunda og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 973/2001
- [en] Council Regulation (EC) No 520/2007 of 7 May 2007 laying down technical measures for the conservation of certain stocks of highly migratory species and repealing Regulation (EC) No 973/2001
- Skjal nr.
- 32007R0520
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
- Önnur málfræði
- fleirtöluorð
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
