Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- tilviljanakennd dánartíðni höfrunga
- ENSKA
- incidental dolphin mortalities
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
8) Markmið samkomulagsins fela m.a. í sér að draga í áföngum úr tilviljanakenndri dánartíðni höfrunga við túnfiskveiðar með hringnót í Austur-Kyrrahafi þar til hún nálgast það að vera núll, með því að setja árlegar takmarkanir og með langtíma sjálfbærni túnfiskstofnanna á samningssvæðinu.
- [en] 8) The objectives of the Agreement include a progressive reduction of incidental dolphin mortalities in the tuna purseseine fishery in the Eastern Pacific Ocean to levels approaching zero, by setting annual limits, and the long-term sustainability of the tuna stocks in the Agreement Area.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 520/2007 frá 7. maí 2007 um tæknilegar ráðstafanir vegna varðveislu tiltekinna stofna víðförulla tegunda og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 973/2001
- [en] Council Regulation (EC) No 520/2007 of 7 May 2007 laying down technical measures for the conservation of certain stocks of highly migratory species and repealing Regulation (EC) No 973/2001
- Skjal nr.
- 32007R0520
- Aðalorð
- dánartíðni - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
