Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- vél með niðurfærðu afli
- ENSKA
- derated engine
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Þó mega skip í einhverjum af eftirtöldum flokkum veiða með bjálkavörpu á fyrrnefndu svæði:
- skip sem voru tekin í notkun fyrir 1. janúar 1987 og, að undanskildum skipum sem stunda veiðar á krabbadýrum, hafa ekki meira en 221 kW vélarafl eða, hafi þau vélar með niðurfærðu afli, að vélarafl hafi ekki verið meira en 300kW fyrir niðurfærslu. - [en] However, vessels in any of the following categories may fish in the said area using beams trawls:
- a vessel which entered into service before 1 January 1987 and, except for vessels fishing for crustaceans, whose engine power does not exceed 221 kW and, in the case of derated engines, did not exceed 300 kW before derating, ... - Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 894/97 frá 29. apríl 1997 um tilteknar tæknilegar ráðstafanir til varðveislu fiskiauðlinda
- [en] Council Regulation (EC) No 894/97 of 29 April 1997 laying down certain technical measures for the conservation of fishery resources
- Skjal nr.
- 31997R0894
- Aðalorð
- vél - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
