Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- bjóða til sölu til manneldis
- ENSKA
- offer for sale for human consumption
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Þetta ákvæði gildir þó ekki um:
a) afla úr vernduðum tegundum, sem hefur verið veiddur innan þeirra marka sem tilgreind eru í 1. mgr. 2. gr., sem hefur ekki verið flokkaður frá heimiluðum sóknartegundum og sem er ekki seldur, boðinn fram eða boðinn til sölu til manneldis, ... - [en] However, this provision shall not apply to:
a) catches of protected species which have been taken within the limits specified in Article 2 (1), which have not been sorted from the authorized target species and which are not sold, displaced or offered for sale for human consumption; - Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 894/97 frá 29. apríl 1997 um tilteknar tæknilegar ráðstafanir til varðveislu fiskiauðlinda
- [en] Council Regulation (EC) No 894/97 of 29 April 1997 laying down certain technical measures for the conservation of fishery resources
- Skjal nr.
- 31997R0894
- Önnur málfræði
- sagnliður
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
