Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hámarksbreidd
- ENSKA
- maximum width
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
c) Stærð töskukrabba skal mæld eins og sýnt er í IV. viðauka:
- sem lengd skjaldarins meðfram miðlínunni frá punkti milli augntófta að öftustu brún skjaldarins,
- sem hámarksbreidd skjaldarins mæld hornrétt á miðlínu skjaldarins,
- sem hámarkslengd tveggja síðustu liða á annarri hvorri gripklónni. - [en] c) The size of edible crabs shall be measured, as shown in Annex IV:
- as the length of the carapace measured along the mid-line from the interorbital space to the rear edge of the carapace,
- as the maximum width of the carapace measured perpendicular to the mid-line of the carapace,
- as the maximum length of the last two segments of any of the pincer legs. - Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 894/97 frá 29. apríl 1997 um tilteknar tæknilegar ráðstafanir til varðveislu fiskiauðlinda
- [en] Council Regulation (EC) No 894/97 of 29 April 1997 laying down certain technical measures for the conservation of fishery resources
- Skjal nr.
- 31997R0894
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
