Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
broddur skjaldarnefs
ENSKA
tip of the rostrum
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] 2. a) Stærð fisks skal mæld frá fremsta enda trjónu að aftasta enda sporðs.

b) Stærð leturhumars og humars skal mæld eins og sýnt er í IV. viðauka:

- sem skjaldarlengdin samsíða miðlínunni frá afturhluta annarrar hvorrar augnatóftar að ystu brún skjaldarins,
- sem heildarlengdin frá broddi skjaldarnefsins að aftasta enda halaplötunnar, að undanskildum burstunum.

Fráslitnir halar leturhumars skulu mældir frá fremstu brún fyrsta hluta halans að aftasta enda halaplötunnar, að undanskildum burstunum. Halinn skal mældur flatur og óteygður.

[en] 2. (a) The size of a fish shall be measured from the tip of the snout to the end of the tail fin.

b) The size of Norway lobster and lobsters shall be measured, as shown in Annex IV:

- as the length of the carapace, parallel to the mid-line from the back of either eye socket to the distal edge of the carapace,
- as the total length, from the tip of the rostrum to the rear end of the telson, not including the setae.

Detached Norway lobster tails shall be measured from the front edge of the first segment present of the tail to the rear end of the telson, not including the setae. The tail shall be measured flat and unstretched.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 894/97 frá 29. apríl 1997 um tilteknar tæknilegar ráðstafanir til varðveislu fiskiauðlinda

[en] Council Regulation (EC) No 894/97 of 29 April 1997 laying down certain technical measures for the conservation of fishery resources

Skjal nr.
31997R0894
Aðalorð
broddur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira